Rss Feed
 1. Ó-ráð

  Wednesday, November 21, 2012

  Hér er eitt gott ráð handa ykkur lesendur kærir. Ekki raspa niður súkkulaði í smáar flögur við hliðina á tölvunni eða öðrum verðmætum eins og ég gerði í kvöld. Um leið og ég lyfti brettinu upp af borðinu fauk súkkulaðið af brettinu og yfir tölvuna, sem var í gangi og orðin vel heit! Sem betur fer urðu engar stórskemmdir, h og v takkarnir hættu að virka í smá stund en til allrar lukku hefur súkkulaðið undir þeim bara bráðnað ofan í tölvuna núna.

  Alltaf lærir maður eitthvað nýtt,
  R

 2. 0 comments:

  Post a Comment