Ég var að rekast á Blogger síma app og varð að prófa. En skemmtilegt, nú get ég bloggað út um allan bæ og í strætó ef mér sýnist svo. Ætli ég bloggi þá oftar? Vonum það.
Hvert er aftur íslenska orðið yfir app?
-
Blogger app
Wednesday, February 8, 2012
Posted by Ragnhildur at 4:48 PM | Email This BlogThis! Share to X Share to Facebook | Location: Manchester Manchester
App.
Viðbót!
Já alveg rétt! Takk, verð að nota það orð.