Rss Feed
  1. We're cooking up a rainbow today

    Wednesday, October 31, 2012

    Þessi auglýsing var sýnd reglulega seinasta vetur þegar ég bjó í Manchester og var í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún minnir mann á hvað það er hægt að elda margt skemmtilegt úr grænmeti og litirnir í henni eru æðislegir. Samt er hún pínulítið "violent" og  hún minnir mig á nokkurskonar skrýtið-en-skemmtilegt sambland af Dexter og Tom Waits.

    Ég held ég eldi grænmeti í kvöld.

  2. 2 comments:

    1. Hafrún said...

      http://blog.pressan.is/ragnarfreyr/2012/11/01/gomsaet-fiskibaka-med-keilu-thorski-laxi-og-reyktri-ysu/

      Varstu búin að sjá hvar þú átt næstum því alnöfnu.Bráðsmellið :)

    2. Ragnhildur said...

      Neihey! En fyndið :) En ekki skrýtið, enda stórgott nafn..

    Post a Comment